fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Forseti Bayern hraunar yfir Özil – ,,Hefur verið ömurlegur í mörg ár“

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 14:00

Özil lék með þýska landsliðinu um árabil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, gaf það út í gær að hann væri hættur að spila með þýska landsliðinu.

Özil var mikið gagnrýndur á HM í sumar en þýska landsliðið datt úr keppni í riðlakeppni mótsins.

Uli Hoeness, forseti Bayern Munchen, er ánægður að heyra þessar fréttir en hann er alls enginn aðdáandi Özil.

,,Ég er glaður með að þetta rugl sé á enda. Hann hefur spilað ömurlega í mörg ár,“ sagði Hoeness.

,,Hann vann síðast tæklingu áður en HM 2014 hófst. Núna felur hann sig og sína ömurlegu frammistöðu á bak við þá staðreynd.“

,,Þegar Bayern spilaði gegn Arsenal þá yfirspiluðum við hann því við vissum að hann væri veiki hlekkurinn.“

,,Þessar 35 milljónir sem fylgja honum eru vissir um að hann hafi spilað frábærlega þegar hann á eina góða fyrirgjöf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal