fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

,,Berbatov var ekki nógu mikill maður til að ræða við David James“

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, samdi við lið Kerala Blasters í fyrra fyrir tímabilið í Indlandi.

Berbatov var fenginn til félagsins af fyrrum markverði Liverpool, David James en þeir náðu alls ekki vel saman.

Berbatov fékk á endanum nóg og gagnrýndi aðferðir James á Instagram síðu sinni áður en hann yfirgaf félagið.

Sandesh Jhingan, fyrirliði Kerala Blasters, hefur nú tjáð sig um Berbatov og er ljóst að hann er ekki mikill aðdáandi.

,,Við keyptum Berbatov og það gekk ekki svo vel. Hann var ekki nógu mikill maður til að tala fyrir framan þjálfrann og notaði Instagram,“ sagði Jhingan.

,,Ef þú ert maður þá stenduru upp og talar. Ég hef ekki mikið að segja um þetta. Hann gerði það sem hann þurfti.“

,,Hann kom hingað og gerði sitt besta en þetta var ekki að virka fyrir okkur né hann. Við þurfum bara góða leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal