fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Andstæðingar íslensku liðanna í Evrópudeildinni – FH getur mætt liði í Serie A

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú íslensk lið eru enn á lífi í Evrópudeildinni en Stjarnan, FH og Valur eiga öll leiki í Evrópu á næstunni.

FH vann lið FC Lahti frá Finnlandi í síðustu umferð og Stjarnan sló eistnenska liðið Nomme Kalju úr keppni.

Valur datt þá úr leik í Meistaradeildinni eftir tap gegn Rosenborg og fer því beinustu leið í Evrópudeildina.

Valur mun spila við lið Santa Coloma frá Andorra í næstu umferð en sigurliðið þar mætir annað hvort Sheriff frá Moldavíu eða KF Shkenidja frá Makedóníu.

FH spilar erfiðan leik gegn ísraelska félaginu Hapoel Haifa en sigurliðið í þeim leik mætir annað hvort Atalanta frá Ítalíu eða Sarajevo frá Bosníu.

Ansi líklegt er að Atalanta verði andstæðingur FH ef liðið sigra Hapoel en Atalanta er sterkt lið í efstu deild á Ítalíu, Serie A.

Stjarnan á leik gegn danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn og spilar sigurliðið þar við Admira Wacker Modling frá Austurríki eða CSKA Sofia frá Búlgaríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal