fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Blikar fóru illa með FH í Kópavogi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4-1 FH
1-0 Thomas Mikkelsen(32′)
1-1 Robbie Crawford(52′)
2-1 Davíð Kristján Ólafsson(76′)
3-1 Gísli Eyjólfsson(78′)
4-1 Arnór Gauti Ragnarsson(86′)

Breiðablik vann stórsigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið mætti FH í 13. umferð sumarsins.

Leikur kvöldsins var mjög fjörugur en eitt mark var gert í fyrri hálfleik og það gerði nýi framherji Blika, Thomas Mikkelsen.

FH jafnaði metin snemma í síðari hálfleik er varamaðurinn Robbie Crawford kom boltanum í netið.

FH var sterkari aðilinn í síðari hálfleik en fengu á sig annað mark eftir fast leikatriði á 76. mínútu er Davíð Kristján Ólafsson skoraði.

Blikar bættu svo við tveimur mörkum stuttu síðar er þeir Gísli Eyjólfsson og Arnór Gauti Ragnarsson komu boltanum í netið.

Blikar eru nú þremur stigum á eftir topplði Vals í þriðja sætinu en FH situr í fimmta sætinu, heilum níu stigum frá toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna