fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Segir Mourinho að gera það sem Moyes gat ekki

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid á Spáni, væri fullkominn fyrir Manchester United segir fyrrum landsliðsmaður Wales, John Hartson.

Hartson hvetur Jose Mourinho til að reyna við Bale í sumar en vængmaðurinn er sjálfur sagður opinn fyrir því að fara annað.

,,Það var orðrómur um að David Moyes hafi reynt að fá hann er hann var hjá United en fékk hann ekki því Gareth var of stór biti,“ sagði Hartson.

,,Ef ég væri Mourinho eða stuðningsmaður United væri ég að hugsa ‘hvar getum við bætt okkur?’ Gareth mun bæta liðið.“

,,Ég vil ekki segja Mourinho hvern hann á að kaupa eða hversu mikið hann á að eyða því hann hefur náð svo góðum árangri.“

,,Ef hann vill hins vegar fá leikmann sem er á toppi ferilsins og getur gert ótrúlegustu hluti og unnið leiki upp á eigin spýtur, einhvern til að styðja Lukaku, þá þarftu ekki að leita lengra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið