fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Óttaðist um líf sitt og rifti samningnum í sumar – Fékk loforð og sneri aftur í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gekk mikið á hjá portúgalska liðinu Sporting Lisbon á síðustu leiktíð en stuðningsmenn félagsins voru æfir yfir því sem gekk á.

Ráðist var á meðal annars á leikmenn á æfingasvæði félagsins og meiddist framherjinn Bas Dost nokkuð illa í árásinni.

Dost ákvað fyrr í sumar að rifta samningi sínum við Sporting eftir ða hafa skorað 61 deildarmark í 61 leikjum fyrir liðið.

Sporting reyndi og reyndi til að fá Dost til að vera um kyrrt og hefur það nú tekist.

Dost skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Sporting eftir að hafa fengið loforð um að öryggi leikmanna yrði í fyrirrúmi á næstu leiktíð.

,,Ég er ekki hræddur, þeir sannfærðu mig um það að þeir myndu tryggja öryggi leikmanna betur,“ sagði Dost eftir undirskriftina í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn