fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Neymar opnar sig um mál sem allir töluðu um – ,,Haldið þið að þetta sé gaman?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Brasilíu, hefur nú opnað sig varðandi ásakanir um að hann sé duglegur að henda sér í grasið til að reyna að blekkja dómarann í leikjum.

Mikið grín hefur verið gert af Neymar í sumar eftir HM í Rússlandi þar sem hann eyddi miklum tíma í grasinu.

Brasilíumaðurinn lætur þetta ekki fara í taugarnar á sér og hefur sjálfur gert grín að þessu á Instagram.

,,Ég hef séð brandarana en ég tek þeim vel. Í gær setti ég inn myndband á Instagram þar sem ég gerði grín að þessu með börnum,“ sagði Neymar.

,,Minn leikstíll snýst um að rekja boltann og fara á andstæðinginn. Ég get ekki staðið fyrir framan hann og sagt ‘Fyrirgefðu vinur, geturðu afsakað mig, ég þarf að skora mark’.

,,Ég get ekki gert það, ég þarf að komast framhjá honum. Ég þarf að reyna að gera eitthvað sem hleypir mér framhjá honum og hann reynir að brjóta á mér.“

,,Oft þá er ég fljótari og léttari en aðrir leikmenn og þeir þurfa að brjóta og dómarinn er þarna vegna þess.“

,,Heldur þú að það sé gaman að vera alltaf tæklaður? Nei, það er ekki gaman og það er sársaukafullt. Eftir leiki sit ég eftir með ís á löppinni á mér í fjóra til fimm tíma.“

,,Það er erfitt að útskýra þetta en ef þú hefur ekki upplifað það þá er ekki hægt að skilja mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn