fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Þrjú ensk félög hafa áhuga á Viðari

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 17:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur lið á Englandi hafa áhuga á að fá framherjann Viðar Örn Kjartansson í sínar raðir í sumar.

The Mirror greinir frá þessu í dag en Viðar er á mála hjá ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv þessa stundina.

Viðar kann að skora mörk og hefur sannað það í gegnum tíðina í Noregi, Kína, Svíþjóð og nú síðast Ísrael.

Samkvæmt Mirror hafa Middlesbrough, QPR og West Bromwich Albion öll áhuga á Viðari.

Steve McClaren, stjóri QPR, vann með Viðari í Ísrael og er það því líklegur áfangastaður landsliðsins.

Viðar myndi kosta um 3,5 milljónir punda en öll félögin leika í næst efstu deild á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar