fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmennirnir vildu ekki sjá svartan leikmann – Félagið hætti við kaupin

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Torpedo Moscow í Rússlandi hefur hætt við að kaupa varnarmanninn Erving Botaka-Yoboma.

Botaka-Yoboma er svartur á hörund, eitthvað sem stuðningsmönnum Torpedo líkar alls ekki við.

Eftir að tilkynnt var um komu leikmannsins urðu stuðningsmenn æfir og mótmæltu þessum kaupum harkalega.

,,Það eru aðeins hvítir menn í okkar stuðningsmannahóp,“ var hluti af því sem stuðningsmannahópurinn Zapad-5 Ultras hafði að segja.

Kaupin voru nánast gengin í gegn er félagið fékk þessi skilaboð frá stuðningsmönnum félagsins og hefur nú verið hætt við skipti leikmannsins.

Í tilkynningu Torpedo kemur fram að hætt hafi verið við vegna upphæða sem félagið þyrfti að borga hans fyrrum félagi, Lokomotiv-Kazanka Moscow.

Þessi 19 ára gamli strákur hefur fengið ljót skilaboð eftir að tilkynnt var um skipti hans en hann er fæddur og uppalinn í Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð