fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Þessi var dýrastur í sögu Liverpool þegar Klopp tók við – Númer sjö á listanum í dag

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Þjóðverjinn Jurgen Klopp tók við liði Liverpool árið 2015 var framherjinn Andy Carroll dýrastur í sögu félagsins.

Carroll kom á sínum tíma til Liverpool frá Newcastle og kostaði 35 milljónir punda en hann stóð aldrei undir væntingum.

Klopp hefur verið duglegur að kaupa á þessum þremur árum og er Carroll nú sjöundi dýrasti leikmaður í sögu liðsins.

Liverpool tryggði sér markvörðinn Alisson Becker frá Roma í kvöld en hann er dýrasti markvörður sögunnar og kostar 67 milljónir punda.

Virgil van Dijk er dýrastur í sögu Liverpool en hann kostaði félagið 75 milljónir punda frá Southampton.

Þeir Alisson, Naby Keita, Mohamed Salah, Fabinho og Alex Oxlade-Chamberlain hafa einnig tekið fram úr Carroll á listanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð