fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

,,Ronaldo er heppinn að fá að deila búningsklefa með mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mun klæðast treyju Juventus á næstu leiktíð en hann gekk í raðir félagsins á dögunum frá Real Madrid.

Blaise Matuidi er mjög ánægður með komu Ronaldo til Juventus en þeir tveir verða samherjar á næstu leiktíð.

Matuidi og Ronaldo þekkjast ágætlega en þeir mættust í úrslitum EM 2016 er Ronaldo og félagar í Portúgal unnu Frakkland.

Matuidi er hins vegar heimsmeistari eftir sigur Frakklands á HM og mun væntanlega minna Ronaldo á það í vetur.

,,Cristiano Ronaldo er besti leikmaðurinn á þessari plánetu,“ sagði Matuidi við blaðamenn.

,,Vitandi það að hann muni spila með okkur eru frábærar fréttir og sérstaklega fyrir hann þar sem hann fær að deila búningsklefa með heimsmeistara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld