fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Roma staðfestir brottför Alisson

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Roma á Ítalíu hefur staðfest það að markvörðurinn Alisson Becker sé að yfirgefa félagið.

Alisson hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool og mun spila á Anfield á næstu leiktíð.

Roma setti inn færslu á Twitter í kvöld þar sem félagið staðfestir það að Brasilíumaðurinn sé að kveðja.

,,Takk fyrir @Alissonbecker og gangi þér vel í nýja ævintýrinu,“ skrifaði Roma á Twitter nú rétt í þessu.

Alisson kostar Liverpol 67 milljónir punda en hann verður um leið dýrasti markvörður sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld