fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Roma staðfestir að Alisson sé á leið til Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Roma á Ítalíu hefur staðfest það að markvörðurinn Alisson sé að ganga í raðir Liverpool á Englandi.

Monchi, yfirmaður knattspyrnumála Roma, segir að tilboð Liverpool upp á 67 milljónir punda hafi einfaldlega verið of gott.

,,Kaupin á Alisson til Liverpool verða opinberuð bráðum. Þeir buðu metupphæð í markvörð og við ákváðum að selja,“ sagði Monchi.

,,Við höfum ekki klárað neitt ennþá en það er rétt að viðræðurnar séu komnar langt og að hann sé í Liverpool núna.“

,,Þegar mjög gott tilboð kemur inn þá verður þú að íhuga það. Við skoðuðum það góða og slæma og ræddum svo við Liverpool.“

,,Að selja Alisson sýnir ekki skort á metnaði. Að sýna metnað er að gera það rétta í stöðunni eftir að hafa hugsað út í allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld