fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Varane orðinn pirraður – Vill ekki vera eins og Ramos

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, leikmaður Real Madrid, hefur svarað þeim sem segja hann vera of ‘vingjarnlegan’ á velli.

Varane er mjög ólíkur til að mynda félaga sínum í hjarta varnar Real Madrid, Sergio Ramos sem er talinn afar grófur leikmaður.

Varane segir að fólk sé alltaf að biðja um að hann breyti því hver hann er og það fer í taugarnar á Frakkanum.

,,Síðan ég var sjö ára gamall hefur mér verið sagt að ég sé svo vingjarnlegur. Já ég get verið það en það er ekki það sem ég er,“ sagði Varane.

,,Þú getur ekki átt eins feril og ég hef átt hjá Real Madrid í sjö ár án þess að vera með sterkan karakter.“

,,Ég var stundum beðinn um að spila eins og Sergio Ramos, að vera aggressívari og að vera meira af hinu og þessu.“

,,Ég er með minn eigin leikstíl og það hefur ekki komið niður á mér til þessa. Fólk vill að ég breytist og það pirrar mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð