fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

ÓIi Jó hundfúll: Hann dæmdi okkur úr þessari keppni – Hefur ekki dæmt leik í marga mánuði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var hundfúll í kvöld eftir 3-1 tap liðsins gegn Rosenborg frá Noregi í Meistaradeildinni.

Valsmenn voru á leið áfram í keppninni er Rosenborg fékk sitt annað ódýra víti í leiknum í uppbótartíma og úr því skoraði Nicklas Bendtner.

Ólafur ræddi við blaðamann fótbolta.net sem staddur er í Noregi eftir leik og var að vonum alls ekki ánægður með dómarann í kvöld sem er frá Búlgaríu.

,,Þetta er hrikalega svekkjandi. Við vorum búnir að spila ágætis leik,“ sagði Ólafur í samtali við fótbolta.net eftir leik.

,,Vítið sem við fáum á okkur er algjört bull, bæði tvö, pottþétt. Ég veit ekki með vítið sem við fáum, sumir segja að hann hafi skallað hann í hendina en mínir menn segja að fyrri tvö vítin hafi verið djók.“

,,Við erum að spila í Meistaradeildinni og það er ekki betri dómari en þetta. Einhver talaði um að þessi dómari hafi ekki dæmt leik í marga mánuði því deildin þar er ekki í gangi.“

,,Stærri liðunum er hjálpað, þau fá meira með sér, það er oft þannig og mér fannst það vera þannig í þessu tilfelli. Að hann hafi dæmt okkur út úr þessari keppni í stöðunni 2-1 þá dæmdi hann okkur úr keppninni á síðustu mínútunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð