fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Kveðjunum rignir fyrir Heimi – ,,Takk fyrir allt, Mr. Heimir Hallgrímsson“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson er hættur með íslenska landsliðið en hann staðfesti þær fregnir sjálfur í dag.

Heimir náði frábærum árangri með landsliðið og kom liðinu bæði á EM og á HM en Lars Lagerback var einnig með Heimi á EM.

Það verður erfitt að finna mann í stað Heimis en samband hans við leikmenn og stuðningsmenn er frábært.

Kveðjunum rignir yfir Heimi þessa stundina en landsliðsmenn hafa verið duglegir að nota samskiptamiðla í dag.

Gylfi Þór Sigurðsson sendi Heimi kveðju fyrr í dag og nú hafa þeir Emil Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson gert það sama.

Heimir er gríðarlega vinsæll á meðal leikmanna íslenska liðsins og er dáður af mörgum.

Hér má sjá kveðjur Emils og Arons.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar