fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Guðni svarar – Hver tekur við af Heimi?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sat fyrir svörum í höfuðstöðvum KSÍ í dag eftir að ljóst varð að Heimir Hallgrímsson væri hættur með íslenska karlalandsliðið.

Guðni ræddi við blaðamenn á fundinum og svaraði þar spurningu sem allir vildu fá svar við.

Guðni segist ekki vera viss um hver muni taka við keflinu og að enginn einn sé líklegastur þessa stundina.

,,Ég vil finna einstakling sem tengir við og skilur hvað lætur þetta lið tikka,“ sagði Guðni.

,,Við erum að horfa til þjálfara á svæðum sem við þekkjum til, við erum ekki að horfa til Suður-Ameríku eða Afríku. Það væri æskilegt að fá einstakling sem skilur það sem við höfum verið að vinna eftir og hvað við snúumst um.“

,,Sá maður verður að koma með sína reynslu og sínar áherslur og auðvitað kemur eitthvað nýtt í liðið, það verða alltaf breytingar.“

,,Ég hef ekki teiknað upp að einhver týpa sé rétti maðurinn í starfið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syrgir móður sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann