fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hvað Firmino er að gera í fríinu – Keypti áfengi fyrir alla

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júlí 2018 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Roberto Firmino er nú staddur í fríi eftir að hafa farið með brasilíska landsliðinu á HM í sumar.

Firmino var í varahlutverki hjá Brasilíu en liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum keppninnar gegn Belgíu.

Firmino er staddur í heimalandinu þessa stundina áður en hann snýr aftur til Liverpool áður en næsta tímabil hefst.

Firmino var staddur í heimabæ sínum Maceio í gær og kom viðskiptavinum veitingastaðarins New Hakata á óvart.

UOL Esporte greinir frá því að Firmino hafi keypt bjór fyrir alla gesti staðarins en 200 manns voru á svæðinu.

Greint er frá því að staðurinn loki venjulega klukkan 00:30 en vegna Firmino var haldið honum opnum til klukkan þrjú um nótt.

@newhakata @roberto_firmino

A post shared by Geova (@jrgeova) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni