fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Sjáðu hvað Firmino er að gera í fríinu – Keypti áfengi fyrir alla

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júlí 2018 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Roberto Firmino er nú staddur í fríi eftir að hafa farið með brasilíska landsliðinu á HM í sumar.

Firmino var í varahlutverki hjá Brasilíu en liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum keppninnar gegn Belgíu.

Firmino er staddur í heimalandinu þessa stundina áður en hann snýr aftur til Liverpool áður en næsta tímabil hefst.

Firmino var staddur í heimabæ sínum Maceio í gær og kom viðskiptavinum veitingastaðarins New Hakata á óvart.

UOL Esporte greinir frá því að Firmino hafi keypt bjór fyrir alla gesti staðarins en 200 manns voru á svæðinu.

Greint er frá því að staðurinn loki venjulega klukkan 00:30 en vegna Firmino var haldið honum opnum til klukkan þrjú um nótt.

@newhakata @roberto_firmino

A post shared by Geova (@jrgeova) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar