fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Aubameyang skoraði þrennu á 10 mínútum

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júlí 2018 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang verði heitur er enska úrvalsdeildin fer af stað í næsta mánuði.

Aubameyang spilar með liði Arsenal á Englandi en hann kom þangað frá Borussia Dortmund í janúar.

Aubameyang byrjaði leik Arsenal og Boreham Wood í dag en 26 mínútur eru liðnar af leiknum.

Framherjinn var í miklu stuði í byrjun leiks og skoraði þrennu á aðeins tíu mínútum.

Aubameyang skoraði fyrsta mark sitt eftir sjö mínútur og tveimur mínútum síðar hafði hann bætt við öðru.

Á 17. mínútu fékk svo Arsenal vítaspyrnu og tryggði Aubameyang þar þrennuna þegar nóg er eftir af leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni