fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Sjáðu hvernig Guardiola tók á móti Mahrez – ,,Eins og hann sé ástfanginn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest komu vængmannsins Riyad Mahrez en hann kemur til félagsins frá Leicester City. Mahrez gerir fimm ára samning.

Mahrez er 27 ára gamall kantmaður en hann hefur undanfarin fjögur ár leikið með Leicester City.

Mahrez spilaði 158 deildarleiki fyrir Leicester og skoraði 42 mörk. Hann á að baki einn Englandsmeistaratitil sem kom árið 2016.

Mahrez kostar City 60 milljónir punda en hann var valinn besti leikmaður Englands er Leicester vann deildina.

Pep Guardiola, stjóri City, er mikill aðdáandi Mahrez og var mjög ánægður með að sjá nýja manninn í kvöld.

,,Það er eins og hann sé ástfanginn,“ var á meðal annars skrifað við aðra myndina sem fær að njóta sína á samskiptamiðlum.

Hér fyrir neðan má sjá hvernig móttökur Mahrez fékk hjá Spánverjanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt