fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Real staðfestir kaup Juventus á Cristiano Ronaldo

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er genginn í raðir Juventus á Ítalíu en hann kemur til félagsins frá Real Madrid. Real staðfestir þessar fregnir í dag.

Ronaldo gaf það út eftir úrslit Meistaradeildarinnar í maí að hann væri mögulega á förum.

Juventus hefur nú tryggt sér þjónustu Ronaldo en félagið borgar 105 milljónir punda fyrir framherjann.

Ronaldo hefur leikið með Real frá árinu 2009 en hann gerði garðinn frægan með Manchester United fyrir það.

Portúgalinn hefur átt ótrúlegan feril en hann gerði 311 mörk í 292 deildarleikjum fyrir spænska stórliðið.

Ronaldo vann allt mögulegt á Spáni og hefur fengið Ballon d’Or verðlaunin fimm sinnum frá árinu 2008.

Juventus er sterkasta lið Ítalíu en liðið hefur unnið deildina sjö ár í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt