Liverpool spilar nú við lið Tranmere í æfingaleik en staðan er 3-2 fyrir úrvalsdeildarliðinu eftir 82 mínútur.
Liverpool komst í 3-0 í fyrri hálfleik en Tranmere kom til baka í þeim síðari og skoraði tvö mörk.
Loris Karius er í marki Liverpool en hann gerði sig sekan um slæm mistök er Tranmere komst fyrst á blað.
Karius gerði tvö mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eins og margir muna eftir og var harðlega gagnrýndur fyrir þau.
Sjálfstraustið er væntanlega ekki mikið hjá Þjóðverjanum sem missti boltann eftir aukaspyrnu í kvöld og skoraði leikmaður Tranmere.
Mistökin má sjá hér.
Horrible mistake by Karius
— Liverpool & England (@LFCThreeLions) 10 July 2018
Another Loris Karius howler tonight for Liverpool. I’m guessing he’s still concussed. ?♂️ pic.twitter.com/mTWC8oJvz8
— Ryan. ? (@Vintage_Utd) 10 July 2018