fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Hver tekur við af Ronaldo? – Þessir koma til greina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo skrifaði í dag undir samning við ítalska stórliðið Juventus og mun leika þar á næstu leiktíð.

Ronaldo hefur verið aðalmaðurinn hjá Real undanfarin níu ár en hann gerði yfir 400 mörk fyrir liðið.

Nú er rætt um hver tekur við af Ronaldo á Santiago Bernabeu en þrír leikmenn eru taldir koma til greina.

Þeir Kylian Mbappe og Neymar, leikmenn Paris Saint-Germain, eru báðir sagðir á óskalista Real.

Neymar er fyrrum leikmaður Barcelona og þekkir vel til Spánar en Mbappe er uppalinn hjá Monaco og kom til PSG þaðan í fyrra.

Þriðji leikmaðurinn sem nefndur er til sögunnar er Belginn Eden Hazard sem spilar með Chelsea.

Hazard hefur leikið með Chelsea undanfarin sex ár og hefur margoft verið orðaður við spænska stórliðið.

Mbappe er talinn líklegastur til að taka við af Ronaldo en hann er einnig yngstur af þeim þremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho
433Sport
Í gær

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann