fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Hvað veistu um íslenska fótboltamenn? Taktu prófið og fáðu úr því skorið

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistaramótinu í Rússlandi fer senn að ljúka en í dag og á morgun fara fram undanúrslitaleikirnir í mótinu. Sannkallað fótboltaæði hefur ríkt á Íslandi enda tókum við þátt á mótinu í fyrsta sinn.

En hvað veistu um landsliðið okkar? Ertu sófakartafla sem þykist vita allt um fótbolta en veist síðan lítið sem ekkert þegar á hólminn er komið? Taktu prófið hér að neðan og fáðu úr því skorið. Og ef þú stendur þig vel skaltu ekki hika við að monta þig og deila árangri þínum með öllum. Prófið tekur ekki nema nokkrar mínútur.

Með hvaða liði spilaði Ásgeir Sigurvinsson ekki?

Í hvaða deild skoraði Pétur Pétursson 23 mörk tímabilið 1979/80?

Hvaða leikmaður hefur spilað flesta landsleiki fyrir Ísland?

Hver var fyrsti Íslendingurinn til að spila 100 leiki í ensku úrvalsdeildinni?

Á móti hvaða liði kom Eiður Smári inn á fyrir föður sinn í landsleik árið 1996?

Hver eftirtalinna leikmanna hefur skorað flest mörk fyrir landsliðið?

Birkir Már Sævarsson hefur skorað eitt mark fyrir landsliðið. Hvaða ár og gegn hvaða liði kom það?

Hver þjálfaði íslenska landsliðið á árunum 1997 til 1999?

Hver var markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, áður en Eiður Smári skoraði sitt 18 mark árið 2007?

Hver kom Íslandi í 1-0 gegn Austurríki á EM 2016?

Með hvaða liði spilaði Eiður Smári ekki með?

Hvað eiga Alfreð Finnbogason, Memphis Depay og Ruud Van Nistelrooy sameiginlegt?

Hver er sá markvörður sem hefur spilað flesta landsleiki fyrir Ísland, eða 74?

Hvaða landslið þjálfari Lars Lagerback áður en hann tók við Íslandi árið 2011?

Með hvaða liði lék Ari Freyr Skúlason á Íslandi áður en hann fór í atvinnumennsku árið 2006?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho
433Sport
Í gær

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann