fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

,,Hann vann allt en átti ekki möguleika á Ballon d’Or“ – Enginn annar má fá verðlaunin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea og Belgíu, telur að enginn leikmaður eigi möguleika á að vinna Ballon d’Or verðlaunin fyrir utan þá Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Leikmenn á borð við Harry Kane, Mohamed Salah og Neymar eru nefndir til sögunnar en Ballon d’Or verðlaunin eru afhent besta knattspyrnumanni heims á hverju ári.

Undanfarin tíu ár hafa annað hvort Messi eða Ronaldo fengið þessi verðlaun en þeir hafa báðir unnið fimm sinnum.

Hazard segir að það sé búið að ákveða það að enginn annar eigi möguleika á að fá þessi virtu verðlaun.

,,Messi eða Ronaldo munu vinna þessi verðlaun, þannig er þetta skrifað,“ sagði Hazard.

,,Ég man eftir ári þegar Franck Ribery vann allt mögulegt en hann fékk verðlaunun ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt