fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Segir að Eboue sé í Úganda – ,,Þeir reyna að rústa orðspori hans“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júlí 2018 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Mirror greindi frá því í gær að Emmanuel Eboue, fyrrum leikmaður Arsenal, hafi verið handtekinn í London.

Mirror greindi frá því að Eboue hafi verið handtekinn grunaður um íkveikju og að hann væri í varðhaldi.

Meira:
Fyrrum varnarmaður Arsenal handtekinn

Samkvæmt ítalska fjölmiðlinum CalcioMercato þá er það hins vegar bull og er Eboue víst staddur í Úganda.

Umboðsmaður Eboue ræddi við CalcioMercato og sagðist vera staddur með skjólstæðing sínum í fríi.

,,Ég er ásamt Emmanuel hér í Úganda. Við erum saman svo þessar sögur um að hann sé í London eru ekki réttar,“ sagði umboðsmaðurinn.

,,Þeir eru að reyna að rústa orðspori hans. Emmanuel er mjög góður vinur minn og er ekki eins ofbeldisfullur og þeir eru að segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld