fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Hollywood stjarna vill giftast Jordan Pickford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 12:30

Pickford á HM í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford hefur átt gott HM með enska landsliðinu og átti stórleik gegn Svíþjóð í gær.

Pickford varði nokkrum sinnum meistaralega í leiknum er England vann 2-0 sigur og komst í undanúrslit keppninnar.

Það eru fáir jafn hrifnir af Pickford og grínistinn James Corden sem er stjarna í Hollywood í dag en er þó enskur.

Corden er með sinn eigin spjallþátt í Bandaríkjunum og hefur þá leikið í fjölmörgum kvikmyndum.

Corden er orðinn svo hrifinn af Pickford að ef það heldur áfram þá mun hann biðja markvörðinn um að giftast sér á næstu vikum. Ekki amalegt það.

,,Ef ást mín á Jordan Pickford heldur áfram að stækka á þessum hraða þá mun ég biðja hann um að giftast mér eftir tvær vikur,“ skrifaði Corden.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld