fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

20 dýrustu leikmenn sögunnar – Breytist listinn í sumar?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins furðulega og það hljómar þá styttist í það að félagaskiptaglugginn á Englandi loki en lið hafa nú um mánuð til stefnu.

Enski glugginn lokar fyrr en aðrir gluggar í Evrópu en því var breytt á síðasta ári. Lið verða nú að klára sín kaup fyrir fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Það er því við hæfi að skoða dýrustu leikmenn heims en skoðað er 20 leikmenn sem hafa svo sannarlega kostað sitt.

Neymar er dýrasti leikmaður sögunnar en hann kostaði Paris Saint-Germain 222 milljónir evra á síðasta ári.

Tveir leikmenn á Englandi komast í efstu tíu sætin en það eru þeir Paul Pogba og Romelu Lukaku sem spila báðir með Manchester United.

Hér má sjá 20 dýrustu leikmenn sögunnar en nú er spurning hvort einhver kaup bætist við á þennan lista í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld