fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Víkingar unnu KR í Vesturbænum – Ótrúlegur lokakafli í Grafarvogi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík lyfti sér upp í sjöunda sæti Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið heimsótti KR í 10. umferð.

Víkingar voru sterkir til baka í leik kvöldsins og nældu í þrjú stig þrátt fyrir mikla pressu KR-inga.

Bjarni Páll Linnet Runólfsson gerði eina mark leiksins fyrir Víkinga í síðari hálfleik eftir vandræðagang í vörn heimamanna.

Fylkir og Fjölnir áttust við á sama tíma í leik sem endaði með 2-1 sigri Fjölnis en dramatíkin var uppmáluð undir lok leiksins.

Albert Brynjar Ingason kom Fylki yfir á 85. mínútu leiksins en tveimur mínútum síðar jafnaði Bergsveinn Ólafsson fyrir Fjölni.

Torfi Tímóteus Gunnarsson tryggði svo Fjölni sigurinn þremur mínútum síðar og lokastaðan 2-1 fyrir Fjölni í rosalegum leik.

KR 0-1 Víkingur R.
0-1 Bjarni Páll Linnet Runólfsson(46′)

Fjölnir 2-1 Fylkir
0-1 Albert Brynjar Ingason(85′)
1-1 Bergsveinn Ólafsson(87′)
2-1 Torfi Tímóteus Gunnarsson(90′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ferguson fer til Roma
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony