fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Peter Schmeichel fór á kostum er hann sá son sinn spila

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Schmeichel átti frábæran leik fyrir Dani í kvöld er liðið mætti Króatíu í 16-liða úrslitum HM.

Schmeichel varði alls þrjár vítaspyrnur í leik kvöldsins en hann varði eina í framlengingu frá Luka Modric og svo tvær í vítaspyrnukeppninni.

Því miður fyrir Schmeichel þá dugði það ekki til en Danir eru úr leik eftir tap í vítakeppninni. Danijel Subasic varði þrjú víti fyrir Króata.

Peter Schmeichel er faðir Kasper en hann er fyrrum markvörður Manchester United og einmitt danska landsliðsins.

Peter sá hetjulega frammistöðu sonar síns í kvöld og trylltist í stúkunni og hefur líklega aldrei verið jafn stoltur.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af Peter í stúkunni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ferguson fer til Roma
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony