fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Rússar sendu Spánverja heim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússland 1-1 Spánn (Rússland áfram eftir vítakeppni)
1-0 Sergey Ignashevich(sjálfsmark, 11)
1-1 Artem Dzyuba(víti, 41′)

Rússland hefur tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum HM eftir sigur á Spánverjum í 16-liða úrslitum í dag.

Spánverjar komust yfir snemma leiks í dag er Sergey Ignashevich varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir gestgjafana.

Staðan var 1-0 þar til á 41. mínútu leiksins er Artem Dzyuba skoraði fyrir Rússland úr vítaspyrnu eftir að Gerard Pique hafði gerst brotlegur innan teigs.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma en síðari hálfleikur var engin frábær skemmtun.

Leikurinn var því framlengdur þar sem Spánverjar voru mun sterkari en tókst þó ekki að koma boltanum í netið.

Úrslitin réðust því í vítakeppni og þar höfðu þeir rússnensku betur og tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum og mæta þar Danmörku eða Króatíu.

Igor Akinfeev var frábær í vítakeppninni en hann varði tvö skot frá þeim Koke og Iago Aspas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur