fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

De Gea varði eitt skot á HM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea er af mörgum talinn einn besti markvörður heims í dag en hann spilar með Manchester United.

De Gea var frábær fyrir United á síðustu leiktíð og fór svo með spænska landsliðinu á HM í Rússlandi.

De Gea hefur oft spilað betur en á HM í sumar en Spánverjar eru úr leik eftir tap gegn Rússlandi í 16-liða úrslitum í dag.

De Gea fékk alls á sig sex mörk í keppninni úr sjö skotum og tókst aðeins að verja eitt skot.

Margir vilja meina að De Gea hafi getað gert betur í dag er Spánverjar duttu úr leik eftir tap í vítakeppni.

Eina markvarsla De Gea á móti kom gegn Marokkó er hann varði skot Khalid Boutaib.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Ferguson fer til Roma
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony