fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Heimi hrósað um allan heim: „Hann virðist virkilega njóta sín“ – „Aldrei breytast, Ísland“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 29. júní 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákvörðun Heimis Hallgrímssonar landsliðsþjálfara að dæma á Orkumótinu í Eyjum, tveimur dögum eftir að hann kom heim af heimsmeistaramótinu í Rússlandi, hefur vakið mikla athygli um allan heim.

Þráður um Heimi og viðveru hans á mótinu er einn sá allra vinsælasti í dag á Reddit, áttundu vinsælustu vefsíðu heims. Í þræðinum eru fjölmargir sem hrósa Heimi og benda á að landsliðsþjálfarar annarra þjóða myndu ekki láta sjá sig á slíku móti. Heimir er aftur á móti einstaklega jarðbundinn, mikill fjölskyldumaður og trúr sínum nánustu.

Yfir þúsund notendur hafa skrifað athugasemdir við myndina af Heimi á mótinu. Einn segir: „Hann virðist virkilega njóta sín“ׅ á meðan annar hvetur Ísland til að breytast aldrei.

Hér má lesa nokkrar athugasemdir:

„Ég velti því fyrir mér hvort svona myndi nokkurn tíma sjást hér í Bandaríkjunum.“

„Þetta er rétti íþróttaandinn“

„Þú veist að svona menn eru ekki í sportinu vegna peninganna eða frægðarinnar.“

„Af hverju er Ísland svona heilsteypt land?“

„Þessi maður…er ótrúlegur.“

„Þetta er náungi sem gefur sér ekki mikinn tíma til að hugsa: Hvað ef…“

Svo eru einhverjir sem velta fyrir sér veðurfarinu, eðlilega.

„Er í alvörunni svona kalt á Íslandi á þessum árstíma?“

Svarið við þeirri spurningu er já.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað