fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Gaui Þórðar sér ekki Íslending taka við af Heimi – ,,Margir hæfir eru í boði“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. júní 2018 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Þórðarson fyrrum landsliðsþjálfari Íslands segir að ekki neinn íslenskur þjálfari sé klár í að taka við landsliðinu. Þetta kemur fram í hlaðvarpsþætti Hjörvars Hafliðasonar.

Möguleiki er á að Heimir Hallgrímsson hætti sem landsliðsþjálfari, hann skoðar nú stöðuna og þau tilboð sem gætu komið til hans erlendis frá.

,,Þessi ákvörðun er mjög erfið, ég myndi fara í þá ráðningu að vinna á þeim forsendum sem Lagerback lagði og Heimir hefur fylgt,“ sagði Guðjón í þætti Hjörvars.

,,Ég myndi ráða inn sem kemur inn í ákveðið umhverfi og staðlað kerfi sem á að vinna eftir, finna rétta manninn í það. Kannski góðan mann frá Skandinavíu, það myndi henta íslenska liðinu vel, í þeim anda sem búið er að vinna í. Ekki taka inn Suður-Evrópu mann inn, finna út mann sem spilar á styrkleika okkar.“

,,Ef það verða breytingar í brúnni hjá okkar þá eigum við að halda í það sama, margir hæfir eru í boði. Ég sé ekki Íslending taka við, ég held að þeir sem eru í deildinni hérna heima eru ekki klárir í þetta verkefni. Ég sé það ekki í dag.“

Vitalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað