fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sjáðu hvernig rúm í Rússlandi meiddi eina af stjörnum mótsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. júní 2018 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcelo bakvörður Brasilíu varð að fara meiddur af velli í leik liðsins gegn Serbíu í gær.

Marcelo er einn besti bakvörður í heimi en hann fór meiddur af velli.

Læknir Brasilíu segir að meiðsli Marcelo sé hægt að rekja til rúmsins sem hann svaf í, nóttina fyrir leik.

,,Meiðsli Marcelo eru líklega vegna rúmsins sem hann gisti í þegar við vorum í Moskvu,“ sagði læknirinn.

,,Hann tók vel við meðhöndlun á vellinum en við þurfum að greina meiðsli hans betur“

Furðuleg ummæli frá lækni landsliðsins þó allir viti að góð dýna í rúmi er mikilvæg. Ef þessi dýna var svona slæm, af hverju eru þá ekki allir leikmenn Brasilíu meiddir?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði