fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Jón Daði birtir frábæra mynd – ,,Þarna er ég bara sjö ára krakki með drauma“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. júní 2018 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið kom heim til landsins í gær eftir 18 daga ferðalag í Rússlandi, liðið hefur lokið keppni á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Liðið endaði með eitt stig úr þremur leikjum en það var samdóma álit um að liðið lagði allt í sölurnar.

Stundum er fótboltinn svona, þú færð ekki alltaf það sem þú leggur í leikina.

Jón Daði Böðvarsson lék einn leik í mótinu en hann hefur átt fast sæti í hópnum síðustu ár.

Jón Daði birtir frábæra mynd á Instagram í dag þar sem hann er aðeins sjö ára gamall í treyju Selfoss.

,,Hér er ég bara sjö ára krakki með drauma, frá Selfossi á HM. Takk fyrir stuðninginn,“ sagði Jón Daði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins