fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Birki hrósað fyrir mikla hörku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason er nagli en hann lék með íslenska landsliðinu í kvöld sem spilaði við Króatíu.

Strákarnir okkar áttu möguleika á að komast í 16-liða úrslit fyrir leikinn en tap gegn Króatíu varð niðurstaðan.

Ivan Perisic tryggði Króötum 2-1 sigur undir lok leiksins eftir að Gylfi Þór Sigurðsson hafði jafnað fyrir okkar menn.

Birkir spilaði 90 mínútur í leik kvöldsins en hann fékk hrikalegt högg í andlitið eftir aðeins 11 mínútur í leiknum.

Birkir gæti verið nefbrotinn eftir þungt högg í andlitið en hann setti einfaldlega bómul í nefið og hélt keppni áfram.

Birkir fær mikið hrós fyrir hvernig hann tók á þessu í kvöld og harkaði meiðslin af sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld