fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Birki hrósað fyrir mikla hörku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason er nagli en hann lék með íslenska landsliðinu í kvöld sem spilaði við Króatíu.

Strákarnir okkar áttu möguleika á að komast í 16-liða úrslit fyrir leikinn en tap gegn Króatíu varð niðurstaðan.

Ivan Perisic tryggði Króötum 2-1 sigur undir lok leiksins eftir að Gylfi Þór Sigurðsson hafði jafnað fyrir okkar menn.

Birkir spilaði 90 mínútur í leik kvöldsins en hann fékk hrikalegt högg í andlitið eftir aðeins 11 mínútur í leiknum.

Birkir gæti verið nefbrotinn eftir þungt högg í andlitið en hann setti einfaldlega bómul í nefið og hélt keppni áfram.

Birkir fær mikið hrós fyrir hvernig hann tók á þessu í kvöld og harkaði meiðslin af sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu