fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Albert: Gott að hafa þetta á ferilskránni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson kom stutt við sögu hjá íslenska landsliðinu í kvöld sem mætti Króatíu á HM í Rússlandi.

Albert fékk sínar fyrstu mínútur í 2-1 tapi gegn Króötum og var bæði stoltur og svekktur í leikslok en Ísland er úr leik.

,,Þetta var frábær tilfinning fyrir sjálfan mig en súrt fyrir liðið að komast ekki í 16-liða úrslitin,“ sagði Albert.

,,Ég hugsaði bara að hjálpa liðinu að komast áfram hvort sem ég myndi pota honum inn eða einhver annar, að liðið færi áfram.“

,,Því miður gerðist það ekki í dag og kannski að Nígeríuleikurinn hafi orðið okkur á falli í mótinu.“

,,Ég er nýorðinn 21 árs gamall og það er ágætt að hafa þetta á ferilskránni og vonandi er þetta ekki eina og síðasta HM sem ég fer á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld