fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Rúrik kominn með eina milljón fylgjenda á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 07:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Rúrik Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu er kominn í fámennan hóp Íslendinga sem hefur yfir milljón fylgjendur á Instgram.

Þegar Heimsmeistaramótið í knattspyrnu var að fara af stað var Rúrik með um 30 þúsund fylgjendur.

Það sprakk hins vegar allt eftir leik Íslands og Argentínu þar sem Rúrik kom inn sem varamaður.

Hægt og rólega hefur Rúrik verið að nálgast milljón fylgjendur og það gerðist svo í gærkvöldi.

Aðeins örfáir Íslendingar hafa náð þeim áfanga áður en þar má nefna Hafþór Júlíus Björnsson og þá hafa Crossfit stelpurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir náð því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu