fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Hjörvar velur kynþokkafyllsta leikmann HM – og það er ekki Rúrik Gíslason!

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 24. júní 2018 11:00

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, dagskrárgerðarmaður og sparkspekingur, hefur valið kynþokkafyllsta leikmann heimsmeistaramótsins sem nú stendur yfir í Rússlandi. Um fátt hefur verið meira rætt á Íslandi en kynþokka Rúriks Gíslasonar og þá staðreynd að fylgjendur hans á Instagram eru skyndilega orðnir milljón talsins. En kynþokkafyllsti leikmaður HM er ekki Rúrik, að mati Hjörvars.

Hjörvar sagði á Twitter í gær að endalausir listar væru í dreifingu um kynþokkafyllstu leikmenn HM. Einhverra hluta vegna vantaði alltaf einn á þann lista, heimsmeistarann sjálfan, Þjóðverjann Manuel Neuer. Hjörvar var eins og flestum er kunnugt markvörður á sínum yngri árum og var býsna öflugur. Neuer er í miklu uppáhaldi hjá honum eins og sjá má á Twitter-færslu hans í gærkvöldi.

„Hvernig viljiði hafa það betra stelpur? Horfið á manninn!“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Launakröfurnar of háar og hann snýr ekki heim – Fann sér annað félag

Launakröfurnar of háar og hann snýr ekki heim – Fann sér annað félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Í gær

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi