fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Emil um bekkjarsetuna gegn Nígeríu – ,,Það er enginn leikmaður hjá okkur of stór til að vera á bekknum“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Emil Hallfreðsson miðjumaður Íslands var eðlilega svekktur að vera settur á bekkinn gegn Nígeríu á föstudag.

Emil var ónotaður varamaður í leiknum eftir frábæran leik gegn Argentínu í fyrsta leik.

,,Það var auðvitað fúllt að vera á bekknum, það er alltaf fúllt. Hvar það er og hvenær, það var búið að ákveða þetta að fara í tvo framherja. Ég var klár í að koma inn ef það þurfti og klár í næsta leik af það þarf, það er enginn leikmaður hjá okkur of stór til að vera á bekknum,“ sagði Emil.

Heimir Hallgrímsson, þjálfari liðsins lét hann vita nokkrum dögum fyrir leik og Emil tók því.

,,Hann kom til mín og ræddi þetta, þetta var tveimur dögum fyrir leik. Útskýrði það fyrir mér, það var taktísk breyting. Það er ekkert við því að segja, maður þurfti að vea klár ef kallið kæmi. Þetta gengur og gerist í fótboltanum, þetta er spurning að vera klár þegar kallið kemur. Nýta tækifærin, þetta getur komið fyrir hvern sem er að vera á bekknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launakröfurnar of háar og hann snýr ekki heim – Fann sér annað félag

Launakröfurnar of háar og hann snýr ekki heim – Fann sér annað félag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Í gær

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi