fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Emil um bekkjarsetuna gegn Nígeríu – ,,Það er enginn leikmaður hjá okkur of stór til að vera á bekknum“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Emil Hallfreðsson miðjumaður Íslands var eðlilega svekktur að vera settur á bekkinn gegn Nígeríu á föstudag.

Emil var ónotaður varamaður í leiknum eftir frábæran leik gegn Argentínu í fyrsta leik.

,,Það var auðvitað fúllt að vera á bekknum, það er alltaf fúllt. Hvar það er og hvenær, það var búið að ákveða þetta að fara í tvo framherja. Ég var klár í að koma inn ef það þurfti og klár í næsta leik af það þarf, það er enginn leikmaður hjá okkur of stór til að vera á bekknum,“ sagði Emil.

Heimir Hallgrímsson, þjálfari liðsins lét hann vita nokkrum dögum fyrir leik og Emil tók því.

,,Hann kom til mín og ræddi þetta, þetta var tveimur dögum fyrir leik. Útskýrði það fyrir mér, það var taktísk breyting. Það er ekkert við því að segja, maður þurfti að vea klár ef kallið kæmi. Þetta gengur og gerist í fótboltanum, þetta er spurning að vera klár þegar kallið kemur. Nýta tækifærin, þetta getur komið fyrir hvern sem er að vera á bekknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu