fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Egill skýtur fast á Mána – Spyr hvernig sósu hann vill með ullarsokknum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 24. júní 2018 22:07

Þorkell Máni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egill Einarsson skýtur föstum skotum að Þorkeli Mána Péturssyni, útvarpsmanni á X-inu, á Twitter. Egill spyr Þorkel hvort hann vilji sweet chili-sósu eða bbq-sósu með ullarsokknum.

Tilefnið eru ummæli sem Þorkell lét falla á Twitter á dögunum um Jesse Lingard, leikmann Manchester United og enska landsliðsins. Eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita er Egill gallharður stuðningsmaður Manchester United en sjálfur er Þorkell stuðningsmaður Leeds.

Lingard átti ekki sinn besta leik þegar England vann Túnis í fysta leik sínum á mótinu. Sagði Þorkell á Twitter við það tilefni: „Lingard er svo lélegur leikmaður.“

Jesse Lingard var síðan besti maður vallarins þegar England vann stórsigur á Panama í dag, 6-1. Lingard skoraði glæsilegt mark í leiknum og var hættulegasti sóknarmaður Englendinga. Fékk hann 9 í einkunn hjá Manchester Evening News, hæstu einkunn allra leikmanna enska liðsins.

Egill sá sér leik á borði og skaut á Þorkel á Twitter eftir stórleik Lingard um leið og hann rifjaði upp ummæli hans um leikmanninn. „Viltu sweet chili sósu eða bbq sósu með ullarsokknum?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launakröfurnar of háar og hann snýr ekki heim – Fann sér annað félag

Launakröfurnar of háar og hann snýr ekki heim – Fann sér annað félag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Í gær

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi