fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Egill skýtur fast á Mána – Spyr hvernig sósu hann vill með ullarsokknum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 24. júní 2018 22:07

Þorkell Máni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egill Einarsson skýtur föstum skotum að Þorkeli Mána Péturssyni, útvarpsmanni á X-inu, á Twitter. Egill spyr Þorkel hvort hann vilji sweet chili-sósu eða bbq-sósu með ullarsokknum.

Tilefnið eru ummæli sem Þorkell lét falla á Twitter á dögunum um Jesse Lingard, leikmann Manchester United og enska landsliðsins. Eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita er Egill gallharður stuðningsmaður Manchester United en sjálfur er Þorkell stuðningsmaður Leeds.

Lingard átti ekki sinn besta leik þegar England vann Túnis í fysta leik sínum á mótinu. Sagði Þorkell á Twitter við það tilefni: „Lingard er svo lélegur leikmaður.“

Jesse Lingard var síðan besti maður vallarins þegar England vann stórsigur á Panama í dag, 6-1. Lingard skoraði glæsilegt mark í leiknum og var hættulegasti sóknarmaður Englendinga. Fékk hann 9 í einkunn hjá Manchester Evening News, hæstu einkunn allra leikmanna enska liðsins.

Egill sá sér leik á borði og skaut á Þorkel á Twitter eftir stórleik Lingard um leið og hann rifjaði upp ummæli hans um leikmanninn. „Viltu sweet chili sósu eða bbq sósu með ullarsokknum?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu