fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Rúrik pælir ekkert í vinsældum sínum á Instagram – ,,Einbeiti mér að því að spila vel fyrir Ísland”

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júní 2018 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason er vinsælasti leikmaður íslenska landsliðsins í dag en hann hefur vakið rosalega athygli yfir HM.

Rúrik þykir vera virkilega huggulegur maður og hefur Instagram síða hans sprungið upp síðan hann kom inná gegn Argentínu í fyrsta leik á HM.

Rúrik byrjaði með rúmlega 30 þúsund fylgjendur á Instagram en nálgast nú eina milljón sem er ótrúleg hækkun. Rúrik er þessa stundina með 988 þúsund fylgjendur.

Okkar maður segist þó glíma við þessa nýju frægð auðveldlega og einbeitir sér bara að boltanum.

,,Ég einbeiti mér bara að fótboltanum þessa stundina. Það gleður mig að fólki líkar það sem ég geri en ég get ekki sagt meira,“ sagði Rúrik.

,,Ég eyði mun minni tíma á Instagram núna en áður því ég vil bara einbeita mér að því að spila vel fyrir Ísland.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við