fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Ómar rak Jóhann Berg og Rúrik af grasinu

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 22. júní 2018 12:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ómar Stefánsson, vallarstjóri á Kópavogsvelli, rifjar upp skemmtileg kynni sín af Jóhanni Berg Guðmundssyni og Rúrik Gíslasyni. Ómar, sem er einnig þekktur í bæjarpólitíkinni í Kópavogi, er þekktur meðal knattspyrnuiðkenda í Kópavogi og hefur hann séð marga af okkar bestu leikmönnum vaxa úr grasi.

Ómar slær á létta strengi á Twitter og segir:

„Ég hefði frekar átt að vera taka selfí af mér og þessum strákum sem eru núna á HM frekar en að vera reka þá af grasinu fyrir rúmum áratug. Ástæðan fyrir því að Rúrik og Jói Berg eru svona snöggir að þeir þurftu að stinga einn fljótasta vallarstjóra landsins af!“

Jóhann Berg verður því miður fjarri góðu gamni í dag en það er aldrei að vita nema Rúrik Gíslason fái tækifæri í byrjunarliðinu í hans stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að Liverpool sé byrjað að ræða við Rodrygo

Segir að Liverpool sé byrjað að ræða við Rodrygo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Aston Villa hló að tilboði Manchester United