fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Mikel bálreiður út í Króata sem vilja hvíla leikmenn – ,,Hagið ykkur eins og atvinnumenn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júní 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel, fyrirliði Nígeríu, er brjálaður út í Zlatko Dalic, landsliðsþjálfara Króatíu þessa stundina.

Dalic greindi frá því í gær að hann myndi hvíla leikmenn í lokaleik riðlakeppninnar gegn Íslandi en Króatar eru komnir áfram.

Mikel spilaði með Nígeríu í 2-0 sigri á Íslandi í dag og er hann langt frá því að vera sáttur.

,,Ég tel að það sé ekki það besta í stöðunni fyrir þá. Þetta er risastórt mót, þú getur ekki hvílt leikmenn og gefið öðrum liðum möguleika á að komast áfram,“ sagði Mikel.

,,Þeir ættu að haga sér eins og atvinnumenn og nota sitt besta lið. Þetta er risastórt svið og þú mátt ekki við því að hjálpa öðrum liðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að Liverpool sé byrjað að ræða við Rodrygo

Segir að Liverpool sé byrjað að ræða við Rodrygo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Aston Villa hló að tilboði Manchester United