fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Mikel bálreiður út í Króata sem vilja hvíla leikmenn – ,,Hagið ykkur eins og atvinnumenn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júní 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel, fyrirliði Nígeríu, er brjálaður út í Zlatko Dalic, landsliðsþjálfara Króatíu þessa stundina.

Dalic greindi frá því í gær að hann myndi hvíla leikmenn í lokaleik riðlakeppninnar gegn Íslandi en Króatar eru komnir áfram.

Mikel spilaði með Nígeríu í 2-0 sigri á Íslandi í dag og er hann langt frá því að vera sáttur.

,,Ég tel að það sé ekki það besta í stöðunni fyrir þá. Þetta er risastórt mót, þú getur ekki hvílt leikmenn og gefið öðrum liðum möguleika á að komast áfram,“ sagði Mikel.

,,Þeir ættu að haga sér eins og atvinnumenn og nota sitt besta lið. Þetta er risastórt svið og þú mátt ekki við því að hjálpa öðrum liðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við