fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Gylfi: Ég hitti ekki markið, það er mjög einfalt

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júní 2018 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var svekktur í dag eftir 2-0 tap Íslands gegn Nígeríu í öðrum leik riðlakeppninnar.

Gylfi klikkaði á vítaspyrnu í 2-0 tapi Íslands í dag en Ísland fékk víti er sjö mínútur voru eftir.

,,Þetta er auðvitað mjög svekkjandi, sérstaklega eftir að við spiluðum fyrri hálfleikinn mjög vel,“ sagði Gylfi við Rúv.

,,Við vorum mjög opnir í seinni hálfleik sem var ólíkt okkur og þeir nýttu skyndisóknirnar og við fengum auðvitað víti til að minnka muninn en það er erfitt að taka þessu.“

,,Ég hitti ekki markið, það er mjög einfalt. Það er svosem lítið hægt að segja annað en það.“

,,Það er erfitt að segja hvað fór úrskeiðis svona stutt eftir leik en ef við lítum snöggt á það þá ætluðum við okkur of mikið of fljótt frekar en að vera rólegir eins og í fyrri hálfleik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nafngreinir fjóra sem ferðast ekki með Manchester United – Allir á sölulista í sumar

Nafngreinir fjóra sem ferðast ekki með Manchester United – Allir á sölulista í sumar
433Sport
Í gær

Hneig niður á heimili sínu: Staðan stöðug en ekki góð – ,,Sýnir hversu elskaður hann er um allan heim“

Hneig niður á heimili sínu: Staðan stöðug en ekki góð – ,,Sýnir hversu elskaður hann er um allan heim“
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill