fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Eiður Smári: Hvað getur maður sagt? Þetta er bara grátlegt

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júní 2018 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen var sár eins og aðrir Íslendingar eftir 2-0 tap liðsins gegn Nígeríu í dag.

Eiður ræddi um leikinn á Rúv eftir lokaflautið og segir að Nígería hafi einfaldlega verið sterkari aðilinn á mörgum sviðum.

,,Maður sá þetta ekki fyrir, sérstaklega eftir fyrri hálfleikinn. Tempóið var heilt yfir mjög lágt í leiknum,“ sagði Eiður.

,,Nígería sýndi ekki sitt rétta andlit í fyrri hálfleik og það er agalegt að fá á sig mark úr skyndisókn eftir 3-4 mínútur í seinni hálfleik.“

,,Þeir lásu okkur betur í seinni hálfleik og orkan í þeim var meiri. Hvað getur maður sagt? Bara grátlegt.“

,,Mörg lítil atriði gera eitt stórt. Við lendum 1-0 undir og reynum að sækja en lendum svo 2-0 undir.“

,,Við náum að uppskera víti og auðvitað veðjar maður alltaf á að Gylfi skori, mikilvægi þess að skora þetta mark getur verið svakalegt en ég hef það ekki í mér að gagnrýna þessa stráka of mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við