fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Eiður lýsir undirbúningi íslenska liðsins – Vildi vera látinn í friði

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júní 2018 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen hefur lýst því hvernig leikdagur lítur oftast úr hjá leikmönnum íslenska landsliðsins.

Ísland er nú bráðlega að hefja leik gegn Nígeríu á HM en hvað ætli strákarnir okkar séu að gera rétt í þessu?

Eiður er með svörin en hann er að sjálfsögðu markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi.

,,Allur undirbúningur er klár. Það er allt búið, það er búið að rúlla í gegnum allt, það er búið að fara yfir þetta á fundum, það er búið að fara yfir leikskipulag og menn vita hvað þeir eiga að gera,“ sagði Eiður.

,,Síðustu tvo klukkutímana fyrir leik þá fá menn að vera í sinni eigin rútínu. Mér fannst gott að vera látinn í friði og fékk að gera mitt.“

,,Sumir vilja leggjast á nuddbekkinn, aðrir vilja fara í gegnum teyjur og hlusta á tónlist. Svo þegar kemur að upphituninni þá hópast menn saman og hætta að vera í eigin horni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nafngreinir fjóra sem ferðast ekki með Manchester United – Allir á sölulista í sumar

Nafngreinir fjóra sem ferðast ekki með Manchester United – Allir á sölulista í sumar
433Sport
Í gær

Hneig niður á heimili sínu: Staðan stöðug en ekki góð – ,,Sýnir hversu elskaður hann er um allan heim“

Hneig niður á heimili sínu: Staðan stöðug en ekki góð – ,,Sýnir hversu elskaður hann er um allan heim“
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill