fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Ahmed Musa: Ég vil þakka íslenska liðinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júní 2018 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ahmed Musa, leikmaður Nígeríu, reyndist Íslandi erfiður í dag er liðin áttust við á HM í Rússlandi.

Musa skoraði tvö mörk fyrir Nígeríu í 2-0 sigri en hann var að skora á sínu öðru heimsmeistaramóti.

,,Ég er mjög glaður að hafa skorað. Það er aldrei auðvelt en ég verð að þakka félögum mínum og þjálfara. Ég þakka fyrir stuðninginn. Við erum mjög ánægðir með sigurinn en þurfum núna að fara hugsa um næsta leik,“ sagði Musa á blaðamannafundi eftir leik.

,,Það var annað lið í seinni hálfleik. Við gerðum okkur grein fyrir því að við þyrftum að gera meira. Við lékum gegn góðu liði frá Íslandi og þeir voru betri í fyrri hálfleik en skoruðu ekki.“

,, Mig langar að þakka íslenska liðinu fyrir sanngjarna baráttu. Það var tekist fast á og ég kann mjög vel að meta íslenska liðið og hvernig viðhorf þeirra er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við