fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Markvörður Nígeríu segir íslenska landsliðið með gott hjarta – Sjáðu ástæðu þess

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Volgograd:

Francis Uzoho markvörður Nígeríu er fyrsti kostur liðsins í markinu, hann er aðeins 19 ára gamall.

Uzoho fékk tækifæri sitt vegna veikinda Carl Ikeme, markvarðar Wolves. Sá er að berjast við krabbamein.

Íslenska landsliðið sendi Ikeme treyju í vikunni en Jón Daði Bövðarsson lék með honum hjá Wolves.

Meira:
Aron Einar sendir leikmanni frá Nígeríu batakveðju – ,,Fótboltinn er ein stór fjölskylda“

,,Þetta var fallega gert, þeir gerðu það vel að gefa honum treyju. Virkilega fallega gert hjá Íslendingum,“ sagði Uzoho sem er í eigu Deportivo La Coruna.

,,Við erum að vinna mikið á æfingum, sem lið erum við að undirbúa okkur. Við ætlum að gera eitthvað gegn Íslandi. Þetta er mikilvægur leikur fyrir bæði lið, þetta verður erfitt. Skemmtilegur leikur að spila og horfa á, við viljum spila sóknarbolta. Við reynum okkar besta til að vinna leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við